Looking for the words. / Mig vantar orðin.
   

EN: Looking for the words was a participatory performance, in Listasafn Einars Jónssonar, that invited the community of Reykjavík to collectively search for alternative words for the Icelandic term for survivor of sexual assault: Þolandi.
The word is derived from the Icelandic verb þola, which translates colloquially to tolerate something. But, can also translate to endure, to withstand or to bear.

Looking for the words attempted to find more empowering or suitable words for individuals who have experienced sexual assault.
The piece was made up of pillows that frame the conversation, on which these suggestions are written. The pillows were dyed with rosemary, a plant symbolic of protection and strength.

IS: Mig vantar orðin var þáttökugjörningur og umgjörð í Listasafni Einars Jónssonar, sem leitaði að öðrum orðum fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Orðum sem einstaklingar sem upplifað hafa slíkt ofbeldi geta samsamað sig með og notað sem valdeflandi tól í samtölum um kynferðisofbeldi.
Verkið raungerist í vinnustofum þar sem þáttakendur skilja eftir sig tillögur að nýjum orðum á púðunum sem mynda umgjörð samtalsins. Púðarnir eru litaðir með rósmaríni, plöntu sem táknar bæði vernd og styrk.