Barricades. / Verndarveggir.



EN: I snap. I freeze. Burn. Melt. I build barricades. And I build bridges.  Barricades is an exhibition by Megan Auður on experiences of PTSD and healing. We often talk about recovery as a path forward. A road on which one stumbles, or is deterred. The exhibition Barricades claims that trauma and recovery exist simultaneously. Whether it is going well, or not. It’s okay, it’s all a part of it.



IS: Ég glefsa. Ég frýs. Brenn. Þiðna. Ég byggi veggi. Ég byggi brýr. Verndarveggir er einkasýning Megan Auðar sem samanstendur af teikningum og skúlptúrum sem öll fjalla um áfallastreituröskun og bata. Oft tölum við um bata sem beinan veg fram á við. Vegur sem maður hrasar á, eða aftrar. Sýningin Verndarveggir heldur því fram að áföll og bati eru til staðar samtímis. Hvort sem manni líður, betur eða verr. Þá er það bara hluti af því, og það er allt í lagi.